English   |   Veftré   |   A A
Undirborđs vínkćliskápur KWT6322UG
Verđ: 629.990 kr.

Innbyggður undirborðs vínkæliskápur, sem er höldulaus og opnast þegar bankað er létt á hurðina.

Getur hentað jafnt sem neyslu- og geymsluskápur fyrir vín og passar því einstaklega vel inní eldhús. Vínkælirinn ver vín gegn útfjólubláum geislum, viðheldur réttum hita- og rakaskilyrðum auk þess sem bestu skilyrði á lofti eru tryggð með virkum kolafilter sem dregur í sig óæskilega lykt.

Þessi vara er sérpöntunarvara.

Hafiđ samband viđ sölumann

Helstu eiginleikar
  • Push 2 Open - höldulaus og opnast ţegar bankađ er létt á hurđina
  • Innbyggđur undirborđs vínkćliskápur - hćđ 82-87 cm
  • Getur hentađ jafnt sem neyslu- og geymsluskápur
  • Tvö ađskilin hitasvćđi - hitastig stillanlegt í ţeim báđum
  • Glerhurđ međ svörtum ramma og mjúklokun - vörn gegn UV geislum
  • 50% - 80% raki í vínkćlinum
  • Hljóđ: 36 dB
  • Tryggja ţarf skápnum góđa öndun - sjá innbyggimál
Hönnun og útlit
Hönnun: Innbyggđur undirborđsvínkćliskápur frá Miele
Stjórnborđ: Einfalt stjórnborđ međ snertitökkum sem sýnir stafrćnt hitastig á skjá
Hurđ: Lituđ glerhurđ sem hleypir ekki UV - geislum í gegn um sig
Hurđaropnun: Hćgri hengdur. Mögulegt ađ skipta um hurđaropnun
Litur: Svartur
Eiginleikar
Push 2 Open: Vínkćlirinn opnast ţegar bankađ er létt á hurđina
Dynamic Cooling: Kerfi sem heldur rakastigi háu í vínkćliskápnum og dreifir ţví jafnt um allt rýmiđ
Mjúklokun: 
Blástursvifta: 
Kolafilter: 
Kćlirými
Fjöldi Bordeaux flaska (0,75 L): 34 flöskur
Stćrđ: 95 L (net)
Hitasvćđi: Tvö ađskilin hitasvćđi
Hitasviđ: +5°C til +20°C
Raki: 50% - 80%
Innrétting: Fimm hillur, ţar af ţrjár útraganlegar viđarhillur á brautum og ein föst viđarhilla
Stillanlegar viđarhillur: FlexiFrame - útraganlegu viđarhillurnar er hćgt ađ stilla međ ţví ađ fćra til viđarrimlana. Ţannig má koma stćrri flöskum betur fyrir í hillunum
Lýsing: LED lýsing sem myndar enga UV-geisla
Afţýđing: Sjálfvirk
Umhverfiđ og orkunýting
Orkuflokkur: A
Heildaorkunotkun á ári: 137 kWh
Öryggi
Öryggislás: Varnar ţví ađ óviđkomandi ađili geti slökkt á skápnum eđa breytt stillingum
Hljóđmerki: Skápurinn gefur bćđi frá sér hljóđmerki ef hurđinni er ekki lokađ nćgilega vel og ef hitastig breytist, til ađ mynda viđ rafmagnsleysi
Tćknilegar upplýsingar
Tćkjamál / innbyggimál: Sjá link međ innbyggimálum undir mynd
Spenna / öryggi: 220-240 V / 10 A
Hljóđ: 36 dB(A)