English   |   Veftré   |   A A
Frístandandi vínkćliskápur - Vinothek WKb4212
Verđ: 299.990 kr. Setja í körfu

Vínkæliskápur úr Vinothek línu Liebherr sem hentar sérstaklega vel til langtímageymslu á víni. Vínkælirinn ver vín gegn útfjólubláum geislum, viðheldur réttum hita- og rakaskilyrðum auk þess sem bestu skilyrði á lofti eru tryggð með virkum kolafilter sem dregur í sig óæskilega lykt. Yfirleitt til á lager.

 

Helstu eiginleikar
  • Frístandandi svartur vínkćliskápur - hćđ 165 cm
  • Geymsluskápur (Vinothek)
  • Eitt hitasvćđi og hitastig stillanlegt frá +5°C til +20°C
  • 50% - 80% raki í vínkćlinum
  • Glerhurđ hefur vörn gegn UV geislum
  • Orkunýting: A og Hljóđ: 41 dB
  • Tryggja ţarf skápnum góđa öndun - sjá tćkjamál
Tćknilegar upplýsingar
Orkunotkun mv. 365 daga: 168 kWh
Stćrđ í lítrum (net): 395 L
Straumur: 220-240 V
Spenna: 1,0 A
Eiginleikar vínkćlis
Fjöldi Bordeaux 0,75 ltr. flaska : 200
Afţýđing: Sjálfvirk
Hitasvćđi: 1 hitasvćđi
Hitasviđ: +5°C til +20°C
Hurđ: Glerhurđ m. svörtum ramma
Litur: Svartur
Lýsing: 
Sýnir hitastig: 
Barnalćsing: 
Viđvörunar hljóđ: 
Lćtur vita ef hurđ lokast ekki: 
Ađrar upplýsingar
Hilluefni: Viđarhillur (5 hillur)
Hillu fjöldi: 6
Kolafilter: Já, fylgir međ (Ţarf ađ skipta um 1 sinni á ári!)
Hurđalás: Nei