English   |   Veftré   |   A A
Z8 15063
Verđ: 499.990 kr.

Z8 vélin er flaggskip Jura í heimiliskaffivélunum.

Vélin er útbúin allri tækni sem Jura hefur uppá að bjóða og er eina heimilisvélin sem er útbúin "SpeedFunction" þar sem vélin getur bætt við heitu vatni samhliða uppáhellingu á kaffi. Með þessu móti er hægt að hella uppá ákveðna kaffidrykki á mun skemmri tíma en áður auk þess sem hægt er að hella uppá könnu af kaffi.

Hafiđ samband viđ sölumann

Helstu eiginleikar
  • SpeedFunction
  • TFT snertiskjár
  • Fullkominn espresso fćst međ P.E.P. © tćkninýjung frá Jura
  • Cappuccino, latte macchiato, espresso macchiato og flat white međ einni snetingu
  • Cafe Barista, Cafe Lungo, Pot of coffee
  • Stillanlegur hiti mjólkurfrođu og flóađarar mjólkur
  • Stillanlegt - vatnshiti, vatnsmagn, bragđstyrkur og grófleiki mölunar
Útlit og hönnun
Hönnun: Z línan. Frontur og toppur úr áli
Skjár: TFT snertiskjár
Lýsing: blá lýsing í vatnstanki, Lýsing í bolla viđ uppáhellingu
Hljóđ: Sound design sem gerir kaffivélina einstaklega hljóđláta
Framleidd í Sviss: 
Eiginleikar
Púls-uppáhelling (P.E.P.©): 
OneTouch: Mögulegt er ađ framkalla marga dýrindis kaffidrykki, allt frá latte macchiato til cappuccino, međ einni snertingu
Tveir bollar í einu: Já, en ekki á mjólkurdrykkjum
Fínfrođu tćkni:  Frábćr frođutćkni sem skilar fullkominni fínni og ţykkri frođu
Skynjarar: Láta vita ţegar vatn eđa baunir vantar, affallsbakki er orđinn fullur og ţegar viđhalds er ţörf
Bragđaukandi for-uppáhelling (I.P.B.A.S.©): Raka er hleypt á kaffiđ sem malađ er áđur en uppáhelling byrjar. Magn vatns er valiđ sjálfvirkt međ tilliti til magns malađs kaffis. Ţetta gefur mjög arómatískt kaffi
Kvörn: Aroma G3 kvörn
Pressa: Ein pressa sem tekur breytilegt kaffimagn, 5-16 g, eftir ţví hversu bragđsterkt kaffiđ á ađ vera
Hitaelement: 2
Drykkjarmöguleikar
Fjöldi stillanlegra drykkjarmöguleika: 21
2 ristretto / 1 ristretto: • / •
2 espresso / 1 espresso: • / •
2 kaffi / 1 kaffi: • / •
2 cappuccino / 1 cappuccino: - / •
2 caffé latte / 1 caffé latte: - / •
2 latte macchiato / 1 latte macchiato: - / •
2 espresso macchiato / 1 espresso macchiato: - / •
2 Flat White / 1 Flat White: - / •
Kaffikanna (360 ml): 
Malađ kaffi: 
2 skammtar heit mjólk / 1 skammtur heit mjólk: - / •
2 skammtar mjólkurfrođa / 1 skammtur mjólkurfrođa: - / •
Heitt vatn / Heitt vatn fyrir grćnt te: • / •, einnig fyrir Svart te
Uppskriftir: Ađrir drykkir: Caffč Barista, Lungo Barista
Stillingar
Vatnsharka: 1°dH-30°dH
Vatnsmagn: 15-240 ml
Vatnshiti viđ uppáhellingu: 3 hitastig
Hitastig heits vatns: 3 hitastig
Hitastig mjólkurfrođu og flóađrar mjólkur: 10 hitastig
Styrkleiki kaffis: 10 styrkleikar
Stillanlegur kaffi- og cappuccinostútur: Hćđ: 80 - 153 mm, Breidd: 21 - 50 mm
Stillanlegur vatnsstútur: 80 - 153 mm
Vélin slekkur á sér sjálf: 
Ţćgilegt viđhald
Sjálfvirk hreinsi- og afkölkunarkerfi: Afkölkun og hreinsun eru einstaklega auđveldar í framkvćmd. Afkölkunartafla er sett í rétt magn vatns í vatnstanki eđa hreinsitafla á réttum tíma í uppáhellara. Einfaldar leiđbeiningar/skipanir birtast á skjá og kaffivélin sér um afganginn
Skolun á mjólkurleiđslum: Mögulegt er ađ stilla kaffivélina ţannig ađ hún biđji um ađ mjólkurleiđslur séu skolađar, stuttu eftir ađ hellt hefur veriđ upp á mjólkurdrykk
Ţrif á mjólkurleiđslum: Einstaklega auđvelt. Cappuccino hreinsir er settur í ytra hólf gagnsćs tanks sem fylgir međ kaffivélinni. Slangan er tengd í tankinn og kaffivélin sér um afganginn
Umhverfiđ, orkunýting og sjálfbćrni
Orkunýting CH: 53,2 kWh
Orkusparandi stilling E.S.M.: Já, ţá 8W á klst.
TÜV skírteini: 
Tćknilegar upplýsingar
Ţrýstingur: 15 bar
Vatnstankur: 2,4 L
Fjöldi baunatanka: 1
Baunatankur: 280 g
Affallsbakki: Tekur viđ korg frá um 20 bollum
Lengd rafmagnssnúru: 1,1 m
Afl / Spenna / Öryggi: 2450 W / 230 V / a.m.k. 13 A
StandBy Power: 0 W
Ţyngd: 13,4 kg
B x H x D: 32 x 38 x 45 cm
Fylgihlutir
Vatnsfilter: CLARIS Smart filter I.W.S®
Kaffiskeiđ: 
Fylgihlutir fyrir viđhald: Ýmsir hlutir fylgja fyrir viđhald, međal annars hreinsitöflur, cappuccino hreinsir og plastílát fyrir ţrif á mjólkurleiđslum
 
Síđast skođađ