English   |   Veftré   |   A A
Innbyggđur vínkćliskápur KWT6112iGR
Viđbótar skjöl
Leiđbeiningabćklingur
Verđ: 494.990 kr.

Innbyggður höldulaus vínkæliskápur 

Vínkælirinn ver vín gegn útfjólubláum geislum, viðheldur réttum hita- og rakaskilyrðum auk þess sem bestu skilyrði á lofti eru tryggð með virkum kolafilter sem dregur í sig óæskilega lykt.

Þessi vara er sérpöntunarvara.

Hafiđ samband viđ sölumann

Helstu eiginleikar
  • Innbyggđur vínkćliskápur
  • Hentar vel sem neysluskápur
  • Höldulaus
  • Eitt hitasvćđi - stillanlegt
  • Glerhurđ međ svörtum ramma - vörn gegn UV geislum
  • Hljóđ: 34 dB
  • Fáanlegur ryđfrír, svartur og grár
Hönnun og útlit
Hönnun: Innbyggđur höldulaus vínkćliskápur frá Miele
Stjórnborđ: Einfalt stjórnborđ međ snertitökkum. Stafrćnt hitastig fyrir hitasvćđiđ sést á skjá
Hurđ: Lituđ glerhurđ sem hleypir ekki UV - geislum í gegn um sig
Hurđaropnun: Push2open, opnast niđur
Litur: Ryđfrír, svartur eđa grár
Eiginleikar
Push 2 Open: 
Dynamic Cooling: Kerfi sem heldur rakastigi háu í vínkćliskápnum og dreifir ţví jafnt um allt rýmiđ
Kolafilter: 
Kćlirými
Stćrđ: 46 L (net)
Hitasvćđi: Eitt hitasvćđi
Innrétting: Ţrjár hillur, ţar af tvćr útraganlegar viđarhillur á brautum
Lýsing: LED lýsing sem myndar enga UV-geisla
Umhverfiđ og orkunýting
Orkuflokkur: A+
Heildaorkunotkun á ári: 106 kWh
Öryggi
Hljóđmerki: Skápurinn gefur bćđi frá sér hljóđmerki ef hurđinni er ekki lokađ nćgilega vel og ef hitastig breytist, til ađ mynda viđ rafmagnsleysi
Tćknilegar upplýsingar
Tćkjamál / innbyggimál: Sjá mynd međ innbyggimálum
Spenna / öryggi: 220-240 V / 10 A
Ţyngd: 35 kg
Hljóđ: 34 dB(A)