English   |   Veftré   |   A A
Sambyggđur örbylgju- og blástursofn SF4604MCNR
Verđ: 294.990 kr.

 Ný og falleg hönnun frá Smeg sem einkennist af svörtu gleri og stílhreinum skjá með snertitökkum

Þessi vara er sérpöntunarvara.

Hafiđ samband viđ sölumann

Helstu eiginleikar
  • 40 lítra innanrými
  • 13 eldunarkerfi
  • Afţýđing samkvćmt tíma eđa ţyngd
  • Sambyggđ eldunarkerfi sem spara tíma og orku
  • 50 sjálfvirk eldunarkerfi
Hönnun og útlit
Hönnun: Innbyggđur örbylgju- og blástursofn međ svörtu gleri
Stjórnborđ: Snertitakkar
Skjár: TFT litaskjár međ snertitökkum
Ofnhurđ: Tvöfalt gler í ofnhurđ
Innanrými ofns: 40 lítra innanrými (net)
Fjöldi hilla: 3 hillur
Lýsing: Tvö halógen ljós
Eiginleikar
Hita- og örbylgjustjórnun: Nákvćm stafrćn stjórnun á hita og örbylgju
Afl: Mest 1000 W
Klukka: Hćgt ađ stilla inn mínútuteljara
Stillingar: Möguleiki ađ stilla inn ákveđnn eldunartíma og láta ofninn slökkva á sér ađ honum loknum
Örbylgja: Örbylgja - til ţess ađ afţýđa, elda og hita mat hratt
Eldunarkerfi
Örbylgja: 
Örbylgja og grill: 
Örbylgja og heitur blástur: 
Grill: 
Blástur og grill: • Heitur blástur og kaldur blástur
Heitur blástur: 
Afţýđing: • Samkvćmt tíma eđa ţyngd
Ţćgilegt viđhald
Framhliđ: Framhliđ er úr svörtu gleri. Notiđ örtrefjaklút og vatn
Umhverfiđ, orkunýting og sjálfbćrni
Orkusparandi lýsing: Já. Ef ofnhurđin er skilin eftir opin slokknar sjálfkrafa á ljósinu ađ 10 mínútum liđnum
Öryggi
Köld hurđ: Ţegar örbylgju- og blástursofninn er í notkun er lofti blásiđ á milli glerjanna í ofnhurđinni til ţess ađ halda framhliđ ofnsins kaldri
Blásturskćling ofns: Viđ lok eldunarkerfis heldur blástursviftan áfram ađ snúast og kćlir innanrými ofnsins hrađar niđur í herbergishita
Barnalćsing: Mögulegt er ađ virkja barnalćsingu sem kemur í veg fyrir ađ óviđkomandi ađili geti kveikt á örbylgjuofninum
Tćknilegar upplýsingar
Tćkjamál / innbyggimál: Sjá link međ innbyggimálum undir mynd
Afl / spenna / öryggi: 3,1 kW / 220-240 V /14 A
Fylgihlutir
Glerbakki: Einn glerbakki fylgir
Grillgrind: Ein grillgrind fylgir (Má ekki nota á örbylgjukerfum)