English   |   Veftré   |   A A
Ţvottavél - 7 kg og 1400 snúningar WDB030WCSIS
Viđbótar skjöl
Stjórnborđ
Verđ: 119.990 kr. 134.990 kr.

W - Classic.

Klassíska línan frá Miele stendur alltaf fyrir sínu. Tromla með vaxkökumynstri, 20 mínútna hraðþvottur og sérþvottakerfi fyrir útivistarfatnað. Stjórnborðið er á íslensku og auðvelt er að sjá á það þegar staðið er fyrir framan þvottavélina þar sem það er hallandi. Íslenskur leiðbeiningabæklingur fylgir.

Hafiđ samband viđ sölumann

Helstu eiginleikar
  • Íslenskt stjórnborđ - auđvelt er sjá á stjórnborđiđ ţar sem ţađ er hallandi
  • Íslenskur leiđbeiningabćklingur
  • CapDos - nákvćmt og rétt magn sérhćfđra ţvotaefna, fyrir sérhćfđ föt eins og ull og silki
  • Tekur 7 kg og er 1400 snúningar
  • 20 mínútna hrađţvottur og tromla úr vaxkökumynstri
  • Orkuflokkur A+++ og vinduhćfni B
  • 50dB í ţvotti og 74dB í vindu
  • Gerđ til ađ endast í 10.000 vinnuklukkustundir
Hönnun og útlit
Hönnun: Klassíska línan
Hurđaropnun: Hurđin er hćgri hengd og opnast ţví til hćgri ţegar stađiđ er fyrir framan ţvottavélina.
Má setja undir borđplötu: 
Má stafla upp: 
Enamelleruđ framhliđ: 
Ytri belgur: Ryđfrítt stál
Ballest: Pottjárn
Eiginleikar og ţvottahćfni
CapDos: Sérhćfđ ţvottaefni í hylkjum sem eru einfaldlega sett inn í hólfiđ fyrir mýkingarefni. Ţetta snjalla kerfi sér til ţess ađ rétt magn af sérhćfđa ţvottaefninu sé skammtađ inn í ţvottakerfiđ á réttum tíma.
Tromla: Ný og endurbćtt tromla međ stóru vaxkökumynstri. Tromlan er mjög rúmgóđ og tekur 7 kg af ţurrum ţvotti.
Ţeytivinda
Mesti snúningshrađi: 1400 rpm
Geyma / Sleppa ţeytivindu: - / •
Ţćgindi viđ notkun
Skjár: Einfaldur snertiskjár sem sýnir eftirstöđvar ţvottatíma.
Tímaseinkun: 30 min - 24 klst
Sápuhólf: Viđhaldsfrítt
Hljóđmerki: 
Ţvottakerfi
Bómull / Straufrítt / Viđkvćmt: • / • / -
Quick PowerWash / Sjálfvirkt / Hrađţvottur 20: - / -
Skyrtur / Silki / Ull: • / - / •
Dökkur ţvottur / Gallabuxur / gluggatjöld: • / • / -
Útivistarföt / Íţróttaföt / Vatnsţétting: - / - / •
Auka skolun / Gufun / Stífa: • / - / -
Stillingar
Forţvottur / Leggja í bleyti: • / •
Meira vatn / Auka skolun: • / •
Stytta ţvott / Gufumýking: • / -
Umhverfiđ, orkunýting og sjálfbćrni
Orkuflokkur / Vinduhćfni: A+++ / B
Heildaorkunotkun á ári: 175 kWh
Heildarvatnsnotkun á ári: 10340 L
Hljóđ í ţvotti / Ţeytivindu: 50 dB / 74 dB
Mótor: Kolalaus ECO iđnađarmótor
Tromla: Ţvottavélin skynjar heildarţyngd í tromlu og notar vatnshćđamćli til ţess ađ taka inn á sig rétt vatnsmagn samkvćmt ţví.
Frođuskynjari: Ţvottavélin skynjar ef of mikiđ ţvottaefni er notađ, ţađ er of mikiđ sett í sápuhólfiđ.
Öryggi
Vatnslekavörn: Watercontrol system - fullkomin vatnslekavörn
Öryggislćsing: Öryggislćsing kemur í veg fyrir ađ hćgt sé ađ breyta hitastigi, vinduhrađa eđa öđrum stillingum á međan á ţvottakerfi stendur.
Tćknilegar upplýsingar
Afl / Spenna / Öryggi: 2,4 kW / 220-240 V / 10 A
Hćđ x Breidd X Dýpt: 850 x 596 x 636 mm
Dýpt (opin hurđ): 1054 mm
Ţyngd: Um ţađ bil 90 kg
Vatnsţrýstingur: 100 - 1000 kPa
Lengd inntaksslöngu: 1,6 m
Lengd rafmagnssnúru: 2 m
Lengd affallsslöngu: 1,5 m
Hámarks vatnsaffallshćđ: 1,0 m
Hámarks vatnsaffallslengd: 5,0 m