English   |   Veftré   |   A A
Colonial gashelluborđ - 58,5 cm SER844RG4

Sígild hönnun með hlýju og notarlegu yfirbragði!

Colonial línan frá Smeg endurskapar þá hlýju og notarlegu stemmningu sem mörgum finnst einkennandi fyrir eldhús fyrri tíma. Mögulegt er að fá mörg eldhústæki í sama útliti, til að mynda ofn, gashelluborð, háf, kaffivél, örbylgjuofn og kæli- og frystiskáp. Smekklega klassísk eldhústæki, sem gefa eldhúsinu notarlegt en jafnframt fágað yfirbragð.

Þessi vara er sérpöntunarvara.

Hafiđ samband viđ sölumann

Helstu eiginleikar
  • Fáanlegt í kopar međ tökkum úr kopar
  • 4 brennarar
  • Sléttar pottjárnsgrindur ofan á
Hönnun og útlit
Hönnun: Yfirfellt 58,5 cm breitt gashelluborđ úr Colonial línu smeg
Stjórnborđ: Einfaldir snúningstakkar međ rafmagnskveikju
Eiginleikar
Sjálfvirk uppkveikja: 
Pottjárnsgrindur: 
Eldunarsvćđi
Fjöldi brennara: Fjórir brennarar
Aftari vinstri brennari: 1,65 kW
Fremri vinstri brennari: 4,05 kW
Aftari hćgri brennari: 1,65 kW
Fremri hćgri brennari: 1,05 kW
Ákjósanlegir pottar / pönnur: Aftari vinstri brennari: ř 16-20 cm. Fremri vinstri brennari: ř 22-26 cm. Aftari hćgri brennari: ř 16-20 cm. Fremri hćgri brennari: ř 12-14 cm
Öryggi
Gasflćđivörn: 
Öryggislokar: 
Tćknilegar upplýsingar
Tćkjamál / innbyggimál: Sjá link međ innbyggimálum undir mynd
Ţrýstingur: 30 mbar
Gastegund: Própangas
Litir
Kopar / kopar: