English   |   Veftré   |   A A

Nýjasta línan frá bulthaup hefur ferskt útlit, býður uppá nýja möguleika og er á aðlaðandi verði.

b1 línunni frá bulthaup er ætlað að framkalla einfaldleika. Fegurð einfaldleikans er áberandi í arkitektúrinum, innréttingarnar eru höldulausar, formið einfalt og efniviðurinn passar fullkomlega saman.

Í grundvallaratriðum er bulthaup b1 fullkomlega úthugsað og framleitt af gífurlegri nákvæmni. Grunnskápar, frágangur fronta og hágæða efniviður mynda saman skilvirkan og nútímalegan arkitektúr, sem endurspeglar tímalausa fegurð eins og skúlptúr.

Ef þú vilt ekki taka neinum málamiðlunum þegar kemur að fagurfræði, skilvirkni, endingu efniviðs, hágæða handverki og ert að leita að eldhúsinnréttingu sem hefur sérstakt virði, þá er b1 frá bulthaup svarið.

 

Smellið á myndina hér fyrir neðan til þess að sjá fleiri myndir af bulthaup b1

myndasíða b1