English   |   Veftré   |   A A

Hacker rómantík

Hefð, með nýtískulegum og hlýlegum blæ einkennir Hacker rómantískar innréttingar. Sérkenni rómantíska stílsins eru fulningaframhliðar, skrautlistar, hliðarsúlur, opnar hirslur og glerskápar. Hefðbundinn efniviður og auga fyrir smáatriðum mynda notarlegt andrúmsloft. Vottur af sveitarómantík getur heillað hvern sem er.

 

Smellið á myndina hér að neðan til þess að sjá myndir af innréttingum úr Hacker rómantík.

Eirvík rómantík