English   |   Veftré   |   A A
Hacker klassik

Hacker klassík

Fágun, notarlegheit og tímalaus fegurð eru einkennisorð Hacker klassískra innréttinga. Innréttingarnar einkennast af beinum línum, handföngum og sléttum frontum. Hacker klassík virðir samspilið á milli virkni og andrúmslofts, sem veitir innréttingunum fallegt yfirbragð. Glæsilegar innréttingar inni í skápum og skúffum fullkomna samspilið á milli þæginda og hönnunar sem virkar. 


Smellið á myndina hér að neðan til þess að sjá myndir af innréttingum úr Hacker klassík.

Eirvík klassík