English   |   Veftré   |   A A
Hönnun fyrir lífiđ

Miele veit að góð hönnun er byggð á samspili ytra útlits hlutar, auk upplifunar við notkun hans. PureLine innbyggðu eldhústækin frá Miele er hönnuð út frá þessari skíru ímynd. Niðurstaðan er vörulína sem myndar fullkomna heild hvað varðar lögun, virkni og efni. Innbyggðu tækin eru falleg hönnun í nútíma eldhúsið þar sem einfaldleikinn er í aðalhlutverki.

Tækninýjungar á borð við litríkan TFT snertiskjá, merkjasendingar á milli helluborðs og háfs, þráðlaus kjöthitamælis, smellanlegra útdraganlegra brauta auk fjölmargra sjálfvirkra eldunarkerfa lyfta vörulínunni upp á enn hærra plan.

Upplifðu hönnun fyrir lífið með PureLine innbyggðu eldhústækjunum frá Miele.

Við tökum vel á móti ykkur í sýningarsal okkar, Suðurlandsbraut 20.