English   |   Veftré   |   A A
E´spresso Biologica - 1000g Espresso Bio
Verđ: 3.590 kr. Vara komin í körfu

Kaffibaunir Biologica frá Caffe´Vergnano.  Kaffibaunirnar eru fengnar úr lífrænni  framleiðslu, þar sem borin er virðing fyrir náttúrunni og vistkerfinu í heild sinni. Arabica kaffibaunir sem eru hægristaðaðar og í hæsta gæðaflokki, sem skilar sér í kaffi með mjúku bragði og ilmi.  Kaffibaunir fyrir þá allra kröfuhörðustu.

Helstu eiginleikar
  • Bio (EG-Öko-Verordnung) vottun
  • AB (Agriculture Biologique) vottun